Nám í heilbrigðisgreinum

Hafðu samband

Undirbúningsnámskeið fyrir helbrigðisgreinar

EUC býður upp á námskeið á Netinu fyrir þá sem uppfylla ekki skilyrði um inngöngu í heilbrigðisgreinar háskólans. Námið er hannað til styrkingar á grunnþáttum í líffræði, eðilsfræði, efnafræði og stærðfræði. Einnig er áfangi í ensku fyrir heilbrigðisgeirann.

Námskeiðið, sem fer alfarið fram á Netinu, stendur yfir í 14 vikur og spannar frá miðjum febrúar til miðs júní. Kennt er alla virka daga frá kl. 14 til 17 frá febrúar til apríl og svo frá kl. 13 til 16 frá apríl til júní (v/ tímamismunar). Nemendur þurfa að vera til staðar í gegnum kennslukerfi háskólans á þessum tímum.

Nánar um námskeiðið

Af hverju nám við EUC á Kýpur?

Eitt ad öruggustu löndum í heimi

Testimonial Image

Af hverju nám við EUC á Kýpur?

Kýpur er í Evrópusambandinu

Testimonial Image

Af hverju nám við EUC á Kýpur?

80% Kýpurbúa tala bæði grísku og ensku

Testimonial Image

Af hverju nám við EUC á Kýpur?

Alþjóðlegur háskóli þar sem allt nám í heilbrigðisgreinum er kennt á ensku

Testimonial Image

Af hverju nám við EUC á Kýpur?

Allt nám hjá EUC er lánshæft nám hjá Menntasjóði á Íslandi

Testimonial Image

Af hverju nám við EUC á Kýpur?

Íslendingar nú þegar á meðal nemenda

Testimonial Image

Af hverju nám við EUC á Kýpur?

Fyrsta flokks þjónusta í öllum samskiptum við nemendur

Testimonial Image

Af hverju nám við EUC á Kýpur?

Öruggt umhverfi og alltaf gott veður

Hafðu samband til að fá upplýsingar eða til að sækja um.
Sendu okkur línu